Scarpa Maestrale RS fjallaskíðaskór

ISK 94.995
Scarpa Maestrale RS fjallaskíðaskór

Maestrale RS fjallaskíðaskórnir frá Scarpa eru fyrir all alvöru fjallaskíðara. Þeir hafa verið endurbættir; eru léttari, stífari og þæginlegri. Henta fyrir alla fjallaskíðaiðkun, góðir í uppgöngu með broddum eða skinni og frábærir í rennsli. Í Maestrale RS skónum er Carbon lag steypt í botnstykkið sem gerir skóna stífari og skilar sér í betri stjórn á skíðunum. Endurbættur göngubúnaður gerir gönguna þæginlegri og skórinn er einungis með tværi smellur. Skórnir eru einungis 1410 g., (stærð 270) og það ásamt 60° hreyfingu á efri hlutanum gerir þá þægilega á göngu.

Helstu eiginleikar:

  • Skel: Carbon Grilamid LFT® / Grilamid®
  • Smellur: 2
  • Sóli: U.f.o. Evo Scarpa® /Vibram®
  • Þyngd: 1230 Gr. (270)
  • Stærðir: 245 - 310
  • Bindingar: Alpine Touring - TLT
  • Innri skór: SCARPA Cross Fit Intuition Pro Flex G


Karfan þín er tóm